Nokia 6110 Navigator - SIM-korti eða USIM-korti og rafhlöðu komið fyrir

background image

SIM-korti eða USIM-korti og rafhlöðu komið fyrir

Alltaf skal slökkva á tækinu og aftengja hleðslutækið áður en rafhlaðan er fjarlægð.

Þetta tæki notar BP-5M rafhlöður.

Snúðu bakhlið tækisins að þér, ýttu á
sleppitakkann sem losar hana (1) og lyftu
henni upp til að fjarlægja hana (2).

Fjarlægðu rafhlöðuna með því að lyfta
henni upp (3).

background image

10

Losaðu SIM-kortsfestinguna með því að toga
varlega í hakið á festingunni og opna hana (4). Settu
SIM-kortið eða USIM-kortið í SIM-kortsfestinguna
(5). Gakktu úr skugga um að SIM-kortið eða
USIM-kortið sitji rétt og að gyllti snertiflöturinn
á því vísi niður. Lokaðu SIM-kortsfestingunni og
ýttu á hana þar til hún smellur á sinn stað (6).

Settu rafhlöðuna á sinn stað (7).

Ýttu bakhliðinni aftur á sinn stað (8).