■ Þemu
Hægt er að breyta útliti skjásins með því að virkja þema. Þema getur innihaldið
veggfóður og orkusparnað sem birtist í biðstöðu. Hægt er að breyta þemanum
til að sérsníða tækið að þínum smekk.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Þemu
. Veldu
Almennt
til að fá upp lista yfir þau
þemu sem eru tiltæk. Merkt er við þemað sem er í notkun.
Þema er forskoðað með því að skruna að því og velja
Valkostir
>
Skoða áður
.
Til að þemað verði virkt skaltu velja
Velja
.
Í
Þemu
er einnig hægt að stilla valmyndargerðina, velja sér veggfóður og sérsníða
orkusparnaðinn og ytri skjáinn.