
■ Raddskipanir
Til að ræsa aðgerðir tækisins með raddskipunum skaltu velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Raddskip.
. Raddskipanirnar til að breyta sniði eru í möppunni
Snið
.
Til að gera nýja raddskipun virka fyrir forrit skaltu velja
Valkostir
>
Bæta við forriti
og forritið. Til að spila virku raddskipunina skaltu velja
Valkostir
>
Spila
raddskipun
.
Notkun raddskipana, sjá „Raddstýrð hringing“ á bls. 20.