Almennt
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Símstill.
>
Almennar
>
Sérstillingar
,
Dagur og tími
,
Opn./lokun síma
,
Aukahlutir
,
Öryggi
,
Forstillingar
,
Staðsetning
eða
Eigin lykill
.
Sérsnið
Veldu
Skjár
,
Biðstaða
,
Tónar
,
Tungumál
,
Þemu
eða
Raddskipanir
.
Skjár
Ljósnemi
— Til að stilla ljósnemann sem fylgist með birtuskilyrðum og stillir
birtustig skjásins.
Leturstærð
— Til að velja leturstærðina á listum og ritlum.
Sparnaður hefst eftir
— Til að stilla tímann þar til rafhlöðusparnaðurinn
verður virkur.
Opnun.kv. eða táknm.
— Til að stilla á opnunarkveðjuna eða táknið sem birtist
í stutta stund í hvert sinn sem þú kveikir á tækinu.
Tímamörk ljósa
— Til að stilla tímann þar til slokknar á skjálýsingu.
70
Biðstaða
Virkur biðskj.
— Til að gera biðskjá virkan eða óvirkan. Sjá „Virk biðstaða“ á bls. 14.
Forrit. í virk. biðskjá
— Til að velja þá forritaflýtivísa sem eiga að birtast í virkri
biðstöðu. Þessi stilling er aðeins í boði ef
Virkur biðskj.
er stilltur á
Kveikt
.
Flýtivísar
— Til að úthluta flýtivísum á hægri og vinstri valtakka, til að skruna
í ýmsar áttir eða ýta á skruntakkann í biðstöðu. Skruntakkaflýtivísarnir eru ekki
í boði ef
Virkur biðskj.
er stilltur á
Kveikt
.
Skjátákn símafyrirt.
— Þessi stilling er aðeins sýnileg ef þú hefur móttekið og
vistað skjátákn símafyrirtækis. Hægt er að velja hvort skjátákn símafyrirtækis
birtist.
Tónar
Hægt er að breyta tónum fyrir klukkuna, dagbókina og það snið sem er í notkun.
Sjá „Snið“ á bls. 67.
Tungumál
Tungumál síma
— Til að velja annað tungumál fyrir skjátexta í tækinu. Þessi
breyting kann einnig að hafa áhrif á snið dag- og tímasetningar sem og skiltáknin
sem notuð eru, t.d. í útreikningum. Ef
Sjálfvirkt
er valið velur tækið tungumálið
út frá upplýsingum á SIM-kortinu. Þegar þú velur nýtt tungumál skjátexta
endurræsist tækið.
Tungumál texta
— Til að breyta innsláttartungumáli tækisins. Þegar tungumálinu
er breytt hefur það áhrif á stafi og sértákn sem eru tiltæk þegar texti er ritaður og
flýtiritun eru notuð.
Flýtiritun
— Til að stilla á flýtiritun
Virk
eða
Óvirk
í öllum ritlum tækisins. Veldu
tungumál fyrir flýtiritun af listanum.
Þemu
Hægt er að setja upp þemu. Sjá „Þemu“ á bls. 68.
Raddskipanir
Hægt er að breyta stillingum fyrir raddskipanir og raddstýrðar hringingar.
Sjá „Raddskipanir“ á bls. 69.
Dagsetning og tími
Tími
og
Dagsetning
— Til að stilla tíma og dagsetningu.
Tímabelti
— Til að stilla á tímabelti viðkomandi staðar. Ef stillt er á
Sjálfv.
tímauppfærsla
>
Sjálfvirk uppfærsla
birtist staðartíminn.
71
Dagsetningarsnið
— Til að velja sniðið fyrir dagsetningu.
Skiltákn fyrir dags.
— Til að velja skiltákn fyrir dagsetningu.
Tímasnið
— Til að velja milli 24-tíma og 12-tíma tímasniðanna.
Skiltákn fyrir tíma
— Til að velja skiltákn fyrir tíma.
Útlit klukku
— Til að velja hvort skífuklukka eða stafræn klukka birtist í virkri
biðstöðu. Sjá „Klukka“ á bls. 60.
Tónn viðvörunar
— Til að velja vekjaratóninn.
Virkir dagar
— Til að tilgreina þá virku daga sem vekjarinn á að hringja.
Sjálfv. tímauppfærsla
(sérþjónusta) — Til að leyfa símkerfinu að uppfæra tíma,
dagsetningu og upplýsingar um tímabelti í tækinu. Ef þú velur
Sjálfvirk uppfærsla
eru allar virkar tengingar aftengdar. Kannaðu alla vekjara þar sem stillingin kann
að hafa áhrif á þá.
Stillingar við opnun eða lokun símans
Síminn opnaður
— Til að velja hvort hægt er að svara innhringingum um leið
og tækið er opnað skaltu velja
Mótt. símtali svarað
eða
Símtali ekki svarað
Símanum lokað
— Til að velja hvort símtölum er slitið þegar tækinu er lokað
skaltu velja
Símtali slitið
eða
Símtali haldið áfram
Takkavari
— Til að velja hvort takkaborð læsist þegar tækinu er lokað skaltu velja
Kveikt við lokun síma
eða
Slökkt við lokun síma
. Til að fá ávallt fyrirspurn þegar
tækinu er lokað skaltu velja
Spyrja alltaf
.
Aukahlutir
Til að breyta stillingum aukahlutar í
Stillingar aukahluta
skaltu skruna að
aukahlut, svo sem
Höfuðtól
, velja
Valkostir
>
Opna
og úr eftirfarandi valkostum:
Sjálfvalið snið
— Til að velja það snið sem þú vilt að verði virkt þegar þú tengir
aukahlutinn við tækið.
Sjálfvirkt svar
— Til að stilla tækið þannig að það svari símtali sjálfkrafa
5 sekúndum eftir að þú tengir þennan aukahlut við það. Ef
Gerð hringingar
er stillt á
Pípa einu sinni
eða
Án hljóðs
er ekki hægt að nota sjálfvirkt svar
og þú verður að svara símtölum handvirkt.
Ljós
— Til að ljósið í tækinu lýsi stöðugt á meðan aukahluturinn er í notkun
skaltu velja
Kveikt
.
72
Öryggi
Veldu
Sími og SIM-kort
,
Vottorðastjórnun
eða
Öryggiseining
.
Sími og SIM-kort
Þú getur breytt eftirtöldum númerum: læsingarnúmeri, PIN- eða (U)PIN-númeri
og PIN2-númeri. Þessi númer geta aðeins innihaldið tölur frá 0 til 9.
Forðastu að nota aðgangsnúmer sem líkist neyðarnúmeri, t.d. 112, til að komast
hjá því að velja óvart neyðarnúmer.
Númer í notkun
— Til að velja virka númerið
PIN
eða
UPIN
fyrir virka USIM-kortið.
Þetta birtist aðeins ef virka USIM-kortið styður UPIN og því er ekki hafnað.
Beiðni um PIN-nr.
eða
Beiðni um UPIN-nr.
— Til að láta tækið biðja um númerið
í hvert sinn sem kveikt er á því. Sum SIM-kort leyfa ekki að beiðni um PIN-númer
sé gerð
Óvirk
. Ef þú velur
Númer í notkun
>
UPIN
er
Beiðni um UPIN-nr.
birt
í staðinn.
PIN-númer
eða
UPIN-númer
,
PIN2-númer
og
Númer fyrir læsingu
— Til að breyta
númerunum.
Sjálfvirk læsing takka
>
Notandi tilgreinir
— Til að takkaborðið læsist sjálfvirkt
eftir tiltekinn tíma.
Sjálfv. læsingartími síma
— Til að stilla tiltekinn tíma þar til tækið læsist sjálfkrafa.
Þegar nota á tækið aftur þarf að slá inn rétta læsingarnúmerið. Til að gera
sjálfvirka læsingartímann óvirkan skaltu velja
Enginn
.
Læsa ef skipt um SIM-kort
— Til að láta tækið biðja um númer fyrir læsingu þegar
óþekkt eða nýtt SIM-kort er sett í það. Tækið heldur saman lista yfir þau SIM-kort
sem það viðurkennir sem kort eigandans.
Lokaður notendahópur
(sérþjónusta) — Til að tilgreina hóp af fólki sem þú getur
hringt í og sem getur hringt í þig. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar. Til að
virkja sjálfgefna hópinn sem samið hefur verið um við þjónustuveituna skaltu velja
Sjálfvalinn
. Ef nota á annan hóp (notandinn verður að þekkja númer hópsins)
skaltu velja
Virkur
.
Þegar símtöl eru takmörkuð við lokaða notendahópa kann að vera hægt að hringja
í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.
Staðfesta SIM-þjón.
(sérþjónusta) — Til að stilla tækið þannig að staðfestingarboð
birtist þegar SIM-aðgerðir eru notaðar.
Vottorðastjórnun
Listi yfir heimildavottorð sem vistuð hafa verið í tækinu birtist í
Vottorðastjórnun
.
Til að skoða lista yfir persónuleg vottorð, ef hann er til staðar, skaltu
skruna til hægri.
73
Nota ætti stafræn vottorð ef tengjast á netbanka eða öðru vefsvæði eða
fjartengdum miðlara vegna aðgerða sem fela í sér sendingu trúnaðarupplýsinga.
Einnig ætti að nota þau til að minnka hættuna á vírusum eða öðrum skaðlegum
hugbúnaði og tryggja áreiðanleika hugbúnaðar sem hlaðið er niður af netinu
og settur upp.
Þegar öryggisaðgerðir sem takmarka símtöl eru í notkun (svo sem útilokun, lokaður
notendahópur og fast númeraval) kann að vera hægt að hringja í opinbera neyðarnúmerið
sem er forritað í tækið.
Mikilvægt: Þó að notkun vottorða dragi verulega úr þeirri áhættu sem fylgir
fjartengingum og uppsetningu hugbúnaðar verður að nota þau rétt svo að aukið
öryggi fáist. Tilvist vottorðs er engin vörn ein og sér. Vottorðastjórinn verður að
vera með rétt, sannvottuð eða tryggileg vottorð svo að aukið öryggi fáist. Vottorð
eru bundin tilteknum tíma. Ef textinn „Útrunnið vottorð“ eða „Vottorðið hefur enn
ekki tekið gildi“ birtist þó svo að vottorðið ætti að vera gilt skal athuga hvort rétt
dag- og tímasetning er á tækinu.
Áður en vottorðsstillingum er breytt þarf að ganga úr skugga um að örugglega
megi treysta eiganda þess og að það tilheyri í raun eigandanum sem tilgreindur er.
Upplýsingar um vottorð skoðaðar og sannvottun könnuð
Þú getur aðeins verið viss um rétt kenni miðlara þegar búið er að kanna undirskrift
og gildistíma miðlaravottorðsins.
Tækið lætur þig vita ef uppruni miðlarans er ekki staðfestur eða ef ekki er rétt
öryggisvottorð í tækinu.
Til að sjá upplýsingar um vottorð skaltu skruna að því og velja
Valkostir
>
Upplýs.
um vottorð
. Þegar upplýsingar um vottorð eru opnaðar er gildi vottorðsins kannað
og ein eftirfarandi athugasemda getur birst:
Vottorð útrunnið
— Gildistími vottorðsins er útrunninn.
Vottorð ekki enn gilt
— Valda vottorðið hefur ekki enn tekið gildi.
Vottorð skemmt
— Ekki er hægt að nota vottorðið Hafðu samband við útgefanda
vottorðsins.
Vottorði ekki treyst
— Ekkert forrit notar vottorðið.
Trauststillingum breytt
Áður en vottorðsstillingum er breytt þarf að ganga úr skugga um að örugglega
megi treysta eiganda þess og að það tilheyri í raun eigandanum sem tilgreindur er.
Skrunaðu að heimildarvottorði og veldu
Valkostir
>
Stillingar f. traust.
Listi,
sem fer eftir vottorðinu sem valið er, birtist yfir forritin sem geta notað það.
74
Öryggiseining
Hægt er að skoða og breyta öryggiseiningum.
Upphaflegar stillingar
Hægt er að færa sumar stillinganna aftur í upprunalegt horf. Nota þarf
læsingarnúmerið. Sjá „Læsingarnúmer“ í „Aðgangslyklar“ á bls. 17.
Eigin lykill
Eigin lykill
— Til að stillt sé á að ýtt sé á eigin lykil til að opna tiltekið forrit.
Sjá „Eigin lykill“ á bls.18.
Staðsetning
Staðsetningarþjónustan gerir þér kleift að fá upplýsingar frá þjónustuveitum
um staðbundið efni, svo sem fréttir af veðri eða umferð, eftir því hvar tækið er
staðsett (sérþjónusta).
Til að velja staðsetningaraðferð skaltu velja
Staðsetningaraðferðir
, skruna að
tiltekinni aðferð og velja
Valkostir
>
Kveikja
. Til að stöðva notkun hennar skaltu
velja
Valkostir
>
Slökkva
.
Til að tilgreina aðgangsstað staðsetningarmiðlarans skaltu velja
Staðsetningarmiðlari
>
Aðgangsstaður
og þann aðgangsstað sem nota skal.
Veldu síðan
Vistfang miðlara
og sláðu inn lénsheiti eða veffang miðlarans.