
Spjalltengiliðir
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Spjall
>
Spjalltengiliðir
.
Þú getur séð lista yfir spjalltengiliði sem þú hefur vistað.
sýnir tengiliði
sem eru tengdir þá stundina,
sýnir þá sem eru uppteknir og sýnir þá sem
eru ótengdir.

82
Til að búa til nýjan tengilið handvirkt skaltu velja
Valkostir
>
Nýr spjalltengiliður
>
Færa inn handvirkt
. Fylltu út reitina
Aðgangsorð notanda
og
Gælunafn
og
veldu
Lokið
.
Til að hefja eða halda áfram samræðum við tengilið skaltu skruna að honum
og velja
Valkostir
>
Opna samtal
.