
Skjámynd paraðra tækja
Pöruð tæki eru sýnd með
í leitarlistanum. Skrunaðu til hægri á aðalskjá
Bluetooth til að opna lista yfir pöruð tæki.
Ekki skal samþykkja Bluetooth-tengingar frá aðilum sem ekki er treyst.
Til að parast við tæki skaltu velja
Valkostir
>
Nýtt parað tæki
. Veldu tækið sem
þú vilt parast við. Skipstu á lykilorðum.
Til að hætta við pörun skaltu skruna að tækinu sem þú vilt hætta við pörun við
og ýta á hreinsitakkann. Ef þú vilt hætta við allar paranir skaltu velja
Valkostir
>
Eyða öllum
.
Til að stilla tæki sem heimilað (
) og leyfa sjálfvirkt tengingu milli símans og
tækisins án þess að samþykkja hana, skaltu skruna að tækinu og velja
Valkostir
>
Stilla sem heimilað
. Notaðu þessa stillingu fyrir þín eigin tæki eða tæki þeirra sem
þú treystir. Til að banna sjálfvirka tengingu skaltu velja
Stilla sem óheimilað
.