
Beiðni um svarhringingu
Beiðni um svarhringingu send
Ef þú hringir tveggja manna tal og færð ekkert svar geturðu sent beiðni til
viðkomandi um að hringja í þig (svarhringing).
Til að svara beiðni um svarhringingu frá
Tengiliðir
skaltu skruna að tengilið
og velja
Valkostir
>
Senda svarbeiðni
.
Orðið við beiðni um svarhringingu
Þegar einhver sendir þér beiðni um svarhringingu er
1 ný beiðni um svarhringingu
birt í biðstöðu. Veldu
Sýna
til að opna
Innhólf svarhringinga
. Skrunaðu að tengilið
og ýttu á eigin lykil.