
Kallkerfissamtöl
Kallkerfissamtöl birtast sem samtalsgluggar á kallkerfisskjánum og þar má sjá
upplýsingar um stöðu kallkerfissamtalanna:
Augnablik
— birtist þegar þú heldur eigin lykli inni þegar einhver annar er að tala
í kallkerfissamtalinu.
Talaðu
— birtist þegar þú heldur eigin lykli inni og færð leyfi til að tala.
Til að aftengja valda kallkerfislotu skaltu velja
Valkostir
>
Aftengjast
.