
Kallkerfisstillingar
Þjónustuveitan gefur upplýsingar um kallkerfisstillingar.
Til að skoða og breyta stillingum fyrir kallkerfið skaltu velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Tenging
>
Kallkerfi
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Notandastillingar
eða
Tengistillingar
.
Notandastillingar
Samþykkt símtöl
— Til að sjá tilkynningu um innhringingar skaltu velja
Tilkynna
.
Til að svara kallkerfishringingum sjálfvirkt skaltu velja
Samþykkja sjálfkrafa
.
Ef þú vilt ekki taka á móti kallkerfishringingum skaltu velja
Óheimilt
.
Hringitónn kallkerfis
— Veldu hringitón fyrir móttekin kallkerfissímtöl. Ef þú vilt
að stilling fyrir innhringingu í kallkerfi sé eins og sniðstillingarnar þínar skaltu
velja
Nota hringitón sniðs
. Ef t.d. er slökkt á hljóði þá er kallkerfið stillt á „ekki
trufla“ og þú svarar ekki öðrum sem nota kallkerfið, nema þeim sem biðja þig
um að hringja til baka.
Tónn svarhringingar
— Veldu tón fyrir svarhringingar.
Ræsing forrits
— Til að að kallkerfi sé komið á sjálfvirkt skaltu velja
Alltaf sjálfvirk
.
Til að tengjast aðeins sjálfvirkt í heimakerfinu skaltu velja
Sjálfv. í heimakerfi
.
Sjálfgefið gælunafn
— Sláðu inn gælunafn þitt sem aðrir notendur sjá.
Þjónustuveitan kann að hafa gert breytingu á þessum valkosti óvirka.

88
Sýna vistfangið mitt
— Veldu
Aldrei
ef þú vilt ekki að aðrir sjái
kallkerfisvistfangið þitt.
Sýna stöðu mína
— Veldu hvort aðrir sjái stöðu þína.
Tengistillingar
Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá stillingarnar.