
Rásir
Þegar þú ert tengdur einhverri rás geta allir sem eru á rásinni heyrt í þér. Allt að
fimm rásir geta verið virkar samtímis. Þegar fleiri en ein rás er virk skaltu velja
Víxla
til að skipta um rás.
Rásir eru skráðar með veffangi. Einn notandi skráir veffang rásarinnar á netinu
með því að tengjast rásinni í fyrsta sinn.
Eigin rás búin til
1. Veldu
Valkostir
>
Kallkerfisrásir
.
2. Veldu
Valkostir
>
Ný rás
>
Búa til nýjan
.
3. Sláðu inn
Heiti rásar
.
4. Veldu
Næði rásar
.
5. Sláðu inn gælunafn í
Gælunafn
.
6. Ef þú vilt bæta við smámynd fyrir hópinn skaltu velja
Smámynd
og velja mynd.
7. Veldu
Lokið
. Þegar þú hefur búið til rás er spurt hvort þú viljir senda út boð
á rásina. Boð á rásir eru textaskilaboð.
Þátttaka í forstilltri rás
Forstillt rás er kallkerfishópur sem er settur upp af þjónustuveitunni.
Aðeins forstilltir notendur hafa heimild til þátttöku og notkunar á rásinni.
1. Veldu
Valkostir
>
Kallkerfisrásir
.
2. Veldu
Valkostir
>
Ný rás
>
Bæta við núverandi
.

90
3. Sláðu inn
Heiti rásar
,
Vistfang rásar
og
Gælunafn
. Einnig er hægt að setja
inn
Smámynd
.
4. Veldu
Lokið
.
Boði um þátttöku í rás svarað
Til að vista boð um þátttöku í í rás skaltu velja
Valkostir
>
Vista rás
. Rásinni
er bætt við kallkerfistengiliði þína á rásaskjánum.