
■ Stjórnandi tenginga
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tenging
>
Stj. teng.
.
Í stjórnanda tenginga geturðu skoðað stöðu margra gagnatenginga í einu,
skoðað magn móttekinna og sendra gagna og slitið ónotuðum tengingum.
Til athugunar: Reikningar þjónustuveitunnar fyrir símtöl og þjónustu kunna að
vera breytilegir eftir eiginleikum símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð reikninga,
sköttum og öðru slíku.