
■ Eigin lykill
Til að stilla eigin lykil þannig að hægt sé að opna forrit, svo sem skilaboðalesara,
þegar ýtt er á takkann skaltu velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Símstill.
>
Almennar
>
Eigin lykill
>
Eigin lykill
, skruna að tilteknu forriti og velja það.
Haltu eigin lykli inni til að gefa raddskipanir.
Ýttu á eigin lykil til að gera kallkerfið virkt. Ekki er hægt að gera kallkerfið
virkt með eigin lykli fyrr en tengingu við það hefur verið komið á. Sjá „Kallkerfi“
á bls. 86.
Þegar kveikt er á kallkerfinu virkar eigin lykill eingöngu sem kallkerfistakki,
raddskipanir og uppsetta aðgerðin er höfð að engu, og kallkerfið verður virkt.