
■ Samhæft höfuðtól tengt við tækið
Ekki skal tengja vörur sem senda frá sér merki þar
sem slíkt getur skemmt símann. Ekki skal stinga
spennugjafa í samband við Nokia AV-tengið.
Ef eitthvert utanaðkomandi tæki eða annað
höfuðtól en það sem Nokia viðurkennir til notkunar
með tækinu er sett í samband við Nokia AV-tengi
skal gæta sérstaklega að hljóðstyrknum.

19