Nokia 6110 Navigator - Takkalás (takkavari)

background image

Takkalás (takkavari)

Til að læsa takkaborðinu þegar tækið er lokað skaltu velja

Valmynd

>

Stillingar

>

Símstill.

>

Almennar

>

Opn./lokun síma

>

Takkavari

>

Kveikt við lokun síma

.

Sjá „Stillingar við opnun eða lokun símans“ á bls. 71.

Ef takkaborðið er læst og ljósið á aðalskjánum er slökkt skal opna tækið til
að kveikja ljósið. Þegar tækið er opnað fer læsingin af takkaborðinu.

background image

17

Til að taka læsinguna af þegar tækið er lokað skaltu velja

Úr lás

og

Í lagi

innan

1,5 sekúndu. Læsingin fer einnig af takkaborðinu þegar aðalmyndavélarlinsan
er opnuð.

Þegar tækið eða takkaborðið er læst kann að vera hægt að hringja í opinbera neyðarnúmerið
sem er forritað í tækið.