Hraðval
Hægt er að tengja símanúmer við einn af hraðvalstökkunum 2 til 9.
Sjá „Símanúmer tengt við hraðvalstakka“ á bls. 44.
1
2
20
Hringdu í hraðvalsnúmer með því að nota aðra hvora þessara aðferða:
• Styddu á hraðvalstakka og svo á hringitakkann.
• Ef
Hraðval
er stillt á
Virkt
skaltu halda hraðvalstakkanum inni þar til síminn
hringir í númerið. Til að stilla
Hraðval
á
Virkt
skaltu velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Símstill.
>
Sími
>
Símtöl
>
Hraðval
>
Virkt
.