Nokia 6110 Navigator - Raddstýrð hringing 

background image

Raddstýrð hringing

Raddmerki er sjálfvirkt bætt við allar færslur í

Tengiliðir

.

Nota skal löng nöfn og forðast áþekk nöfn fyrir mismunandi númer.

Áður en raddmerki eru notuð skal hafa eftirfarandi í huga:

Raddmerki eru ekki háð tungumáli. Þau eru háð rödd þess sem talar.

Nafnið þarf að bera fram nákvæmlega eins og það var hljóðritað.

Raddmerki eru næm fyrir umhverfishljóðum. Þau skal hljóðrita og nota í hljóðlátu
umhverfi.

Ekki er hægt að nota mjög stutt nöfn. Nota skal löng nöfn og forðast áþekk nöfn
fyrir mismunandi númer.

Til athugunar: Notkun raddmerkja getur verið erfið í hávaðasömu umhverfi
eða í neyðartilvikum og því ætti ekki að treysta eingöngu á raddstýrt val við
allar aðstæður.

1. Haltu eigin lykli inni þegar síminn er í biðstöðu. Stuttur tónn heyrist og textinn

Tala nú

birtist á skjánum.

Ef þú notar samhæft höfuðtól með höfuðtólstakka skaltu halda honum inni.

2. Berðu raddskipunina skýrt fram. Tækið spilar raddskipun þeirrar færslu

sem passar best. Eftir 1,5 sekúndu hringir tækið í númerið; ef niðurstaðan
er röng skaltu velja aðra færslu áður en hringt er.

Þegar hringt er þjóna raddskipanir og raddstýrð hringing sama tilgangi.
Sjá „Raddskipanir“ á bls. 69.