
Myndsímtali svarað
Þegar myndsímtal er móttekið birtist
.
Ýttu á hringitakkann til að svara myndsímtalinu.
Leyfa myndsendingar til þess sem
hringir?
birtist. Ef þú velur
Já
birtist myndin sem tekin var á myndavél tækisins hjá
þeim sem hringir. Ef þú velur
Nei
eða gerir ekki neitt er engin mynd send og grár
skjár birtist í staðinn fyrir hreyfimyndina.
Jafnvel þó þú hafnir myndsendingu í myndsímtali verður tekið gjald fyrir símtalið
sem myndsímtal. Fáðu verðupplýsingar hjá þjónustuveitunni.
Ýttu á hætta-takkann til að ljúka myndsímtalinu.