
Símtöl í bið (sérþjónusta)
Þegar talað er í símann er hægt að svara símtali í bið með því að ýta
á hringitakkann. Fyrra símtalið er sett í bið. Styddu á hætta-takkann
til að slíta símtali.
Til að ræsa aðgerðina símtal í bið skaltu velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Símstill.
>
Sími
>
Símtöl
>
Símtal í bið
>
Gera virkt
.
Til að skipta á milli símtalanna tveggja skaltu velja
Víxla
.