Nokia 6110 Navigator - Aðrar aðgerðir

background image

Aðrar aðgerðir

Til að gera tækið sem fullkomnast skaltu hlaða niður kortum af internetinu
í tölvuna og nota forritið Nokia Map Manager (viðbótarforrit við PC Suite)
til að flytja kortin af tölvunni eða DVD-diski yfir á minniskort í tækinu,
sjá „Kort flutt úr tölvu“ á bls. 32.

Einnig er hægt að nota leiðsöguforritið til að hlaða niður minna magni af gögnum
(sérþjónusta), á minniskortið í tækinu, svo sem ferðabókum og umferðar- og
veðurupplýsingum. Kaupa verður leyfi til að nota kortin eða annað efni, t.d.
með Navigator-forritinu.

Ef vandamál koma upp varðandi keypt efni skaltu reyna að samstilla leyfin.
Veldu

Meira val

>

Valkostir

>

Samstilla leyfislykla

.

Viðbótarþjónustu má fá hjá utanaðkomandi þjónustuveitu (þriðja aðila). Það fer
eftir landi, símafyrirtæki og löggjöf viðkomandi staðar hvort slík þjónusta er í boði.

background image

32