Nokia 6110 Navigator - Ferðir skipulagðar

background image

Ferðir skipulagðar

1. Veldu

Valkostir

>

Ferðir

>

Skipuleggja leið

í Navigator-forritinu. Sláðu inn heiti

leiðarinnar og veldu

Vista

.

2. Veldu

Brottfararstaður

>

Brottfararstaður

til að leita að og velja

brottfararstað.

3. Veldu

Áfangastaður

>

Áfangastaður

til að leita að og velja áfangastað.

background image

31

4. Til að bæta leiðarpunktum við leiðina skaltu velja

Valkostir

>

Bæta

leiðarpunkti

og leita að og velja leiðarpunkt til viðbótar.

5. Til að hefja ferðina skaltu velja

Valkostir

>

Hefja leiðsögn

og fyrsta

viðkomustað ferðarinnar.

Ef leiðsögn er í gangi og þú vilt hefja nýja leiðsögn er beðið um staðfestingu.
Til að hætta við yfirstandandi leiðsögn og hefja nýja skaltu velja

. Veldu

Nei

til að halda áfram fyrri leiðsögninni.

Til að breyta röð leiðarpunktanna skaltu velja þann punkt sem á að færa,

Valkostir

>

Færa

og áttina sem flytja á punktinn í.