Stillingar
Til að breyta stillingum Navigator-forritsins skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
og aðgerðina sem á að breyta. Ef þú vilt t.d. að tilteknir áhugaverðir staðir birtist
á kortinu skaltu velja
Kort
>
Sýna gagnlega staði.
og flokkana sem óskað er eftir.
Til að stilla raddskipanir meðan á símtali stendur skaltu velja
Leiðsögn
>
Meðhöndlun símtala
>
Óskýrar leiðbeiningar
til að raddskipanir verða lægra
stilltar en símtalið,
Kall & leiðbeining
til að raddskipanir og símtal séu jafnhátt
stillt, eða
Pípa eftir skipun
til að setja inn hljóðmerki í stað raddskipunar.
Nánari upplýsingar um stillingarnar eru í Navigator-hjálpartextanum.
Veldu
Stillingar
>
Valkostir
>
Hjálp
til að opna hjálpartextann.