Nokia 6110 Navigator - Upplýsingar um staði sendar og vistaðar

background image

Upplýsingar um staði sendar og vistaðar

Til að senda staðsetningargögn (t.d. mynd af korti), tiltekna leið eða
GPS-staðsetningu í samhæft tæki skaltu velja

Valkostir

>

Senda

og gögnin

sem á að senda. Það fer eftir gögnunum hvernig hægt er að senda þau, mynd
af korti er t.d. hægt að senda í margmiðlunarboðum eða tölvupósti eða
um Bluetooth-tengingu.

Ef þú vilt senda staðsetningu bendilsins í samhæft tæki, t.d. í texta- eða
margmiðlunarboðum, skaltu velja hana og síðan

Staðsetning bendils send

>

Sem SMS

eða

Með margmiðlun

.

Til að vista gögn, svo sem GPS-staðsetningu eða staðsetningu bendils í tækinu,
skaltu velja

Valkostir

>

Vista

og gögnin sem á að vista.

Hægt er að setja stað, til dæmis staðsetningu bendils, í möppuna

Tengiliðir

.

Veldu

Vista hnit bendils

>

Nýr tengiliður

.