
Leiðsögn til áfangastaðar
1. Í Navigator-forritinu skaltu velja
Valkostir
>
Leiðbeining
og leitarvalkost.
Ef leita skal t.d. að heimilisfangi skaltu velja
Heimilisfang
; eða velja
Nálægt
ef leita skal að áhugaverðum stað.
Einnig er hægt að leita að áfangastaða á kortaskjánum með því að fletta með
bendlinum að viðkomandi stað.
2. Til að hefja leiðsögn skaltu velja áfangastaðinn af listanum yfir niðurstöður
eða á kortinu og velja
Leiðbeina til
.
Ef þú vilt hefja nýja leiðsögn á meðan önnur er í gangi skaltu velja
Já
þegar
beðið er um staðfestingu. Til að halda fyrri leiðsögn áfram og fara til baka
á kortaskjáinn skaltu velja
Nei
.
3. Til að stöðva leiðsögn sem er í gangi skaltu ýta á hreinsitakkann eða
velja
Valkostir
>
Stöðva leiðbeiningu
>
Já
þegar beðið er um staðfestingu.
Til að halda leiðsögninni áfram skaltu velja
Nei
.
Ef bæta á leiðarpunkti við leiðsögn sem er í gangi:
1. Leitaðu að og veldu leiðarpunkt af listanum yfir niðurstöður eða á kortinu.
2. Veldu
Leiðbeina um
. Ef enginn leiðarpunktur er tilgreindur á leiðinni heldur
leiðsögnin sjálfvirkt áfram.
Ef leiðarpunktur hefur verið tilgreindur birtist beiðni um staðfestingu. Til að
halda leiðsögninni áfram með nýja leiðarpunktinum skaltu velja
Já
eða til að
halda leiðsögninni áfram með gamla leiðarpunktinum skaltu velja
Nei
.