Nokia 6110 Navigator - Navigator-forrit

background image

Navigator-forrit

Til að ræsa Navigator-forritið skaltu ýta á Navigator-takkann eða velja

Valmynd

>

Navigator

.

Með Navigator-forritinu er hægt að rata, finna staði og leiðir og skipuleggja
ferðir. Þú færð raddstýrða leiðsögn og myndrænar ferðaleiðbeiningar á kortinu
meðan á ferðinni stendur.

Þegar þú kveikir á Navigator-forritinu opnast það í þeirri stöðu sem það var
í síðast og birtir

Næ í staðsetningu

þar til GPS-móttakarinn getur reiknað út

staðsetningu þína.