Nokia 6110 Navigator - 5. Ritun texta

background image

5. Ritun texta

Þegar texti er ritaður birtist

efst til hægri á skjánum og gefur til kynna

flýtiritun eða

sem gefur til kynna hefðbundinn innslátt. Til að ræsa flýtiritun

eða slökkva á henni þegar texti er ritaður skaltu ýta endurtekið á # þar til
viðkomandi stilling er virk.

,

eða

birtist við hlið innsláttarvísisins og gefur til kynna

há- eða lágstafi. Til að breyta um stafagerð skaltu ýta á #.

gefur til kynna tölustafastillingu. Til að skipta á milli tölu- og bókstafa

skal ýta endurtekið á # þar til viðkomandi stilling er virk.