Sérstakar skilaboðategundir
Tækið getur tekið við margs konar skilaboðum, svo sem skjátáknum
símafyrirtækis, nafnspjöldum, dagbókarfærslum og hringitónum.
Til að opna móttekin skilaboð skaltu velja
Valmynd
>
Skilaboð
>
Innhólf
og
viðkomandi skilaboð. Hægt er að vista innihald skilaboðanna í tækinu. Til að vista
t.d. móttekna dagbókarfærslu í dagbókinni skaltu velja
Valkostir
>
Vista í dagbók
.
Útlit skilaboða getur verið breytilegt eftir móttökutækinu.
37