
Stillingar fyrir tölvupóst
Áður en þú getur sent, tekið á móti, sótt, svarað og framsent tölvupóst verður
þú að setja upp internetaðgangsstað (IAP) og tilgreina réttar tölvupóstsstillingar,
sjá „Tengingar“ á bls. 76 og „Stillingar fyrir tölvupóst“ á bls. 40.
Fylgdu leiðbeiningunum frá tölvupóstþjónustuveitunni og
internetþjónustuveitunni.