Nokia 6110 Navigator - Stillingar fyrir tölvupóst

background image

Stillingar fyrir tölvupóst

Stillingar fyrir pósthólf

Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Tölvupóstur

>

Pósthólf

og pósthólf.

Ef ekki er búið að tilgreina neinar pósthólfsstillingar er spurt hvort þú viljir
tilgreina þær.

Tengistillingar

>

Móttekinn póstur

og

Sendur póstur

— Til að tilgreina réttar

stillingar skaltu hafa samband við tölvupóstsþjónustuveituna.

Notandastillingar
Veldu

Notandastillingar

og úr eftirfarandi stillingum:

Mitt nafn

— Sláðu inn nafnið sem á að birtast í útsendum tölvupósti.

Senda tölvupóst

(sérþjónusta) — Til að stilla hvenær senda skal tölvupóst skaltu

velja

Strax

eða

Í næstu tengingu

.

background image

41

Afrit til sendanda

— Veldu

til að senda afrit af tölvupóstinum á netfangið sem

er tilgreint í

Tölvupóstfangið mitt

.

Nota undirskrift

— Veldu

til að setja undirskrift í tölvupóstskeyti og til að búa

til eða breyta undirskriftartexta.

Tilkynning um tölvup.

— Til að fá ekki tilkynningu um nýjan tölvupóst skaltu

velja

Óvirkt

.

Móttökustillingar
Veldu

Móttökustillingar

og úr eftirfarandi stillingum:

Sótt tölvupóstskeyti

— Til að móttaka aðeins fyrirsagnir skaltu velja

Aðeins hausar

.

Til að takmarka hve mikið af gögnum er móttekið skaltu velja

Stærðartakmörk

og

slá inn hámarksmagn gagna í hverjum skilaboðum í kílóbætum. Til að fá skilaboð
og viðhengi skaltu velja

Sk.boð & viðhengi

.

Stærðartakmörk

og

Sk.boð & viðhengi

eru einungis tiltækir í POP3-pósthólfum.

Sótt magn

— Til að takmarka fjölda skilaboða sem sótt eru úr innhólfi ytra

pósthólfsins skaltu velja

Úr innhólfi

>

Fjöldi tölvupósta

og slá inn hámarksfjölda

skilaboða sem sækja skal. Einnig er hægt að takmarka fjölda skilaboða sem sótt
eru úr öðrum möppum í áskrift í

Úr möppum

(aðeins IMAP4-pósthólf).

IMAP4 möppuslóð

(aðeins IMAP4-pósthólf) — tilgreindu slóð fyrir möppu

í IMAP4-pósthólfum.

Áskrift að möppum

(aðeins IMAP4-pósthólf) — Veldu möppur í pósthólfinu sem þú

vilt gerast áskrifandi að. Til að gerast áskrifandi eða hætta áskrift að möppu skaltu
skruna að henni og velja

Valkostir

>

Gerast áskrifandi

eða

Hætta í áskrift

.

Sjálfvirk tenging
Veldu

Sjálfvirk tenging

og úr eftirfarandi stillingum:

Tölvup.tilkynningar

— Til að taka sjálfvirkt á móti fyrirsögnum í tækið þegar

tilkynning um nýjan tölvupóst í ytra pósthólfið berst skaltu velja

Uppfæra

sjálfkrafa

eða

Aðeins í heimakerfi

.

Móttaka tölvupósts

— Til að fá tölvupóstsfyrirsagnir sjálfkrafa á tilteknum fresti

skaltu velja

Kveikt

eða ef þú vilt aðeins fá fyrirsagnir sendar í heimakerfið skaltu

velja

Aðeins í heimakerfi

. Aðeins er hægt að taka sjálfvirkt á móti fyrirsögnum í tvö

pósthólf. Þú getur stillt á hvaða dögum og á hvaða tíma og hve oft skal tekið á
móti fyrirsögnunum í

Dagar til að sækja

,

Klst. til að sækja

og

Tímabil til að sækja

.

Tölvup.tilkynningar

og

Móttaka tölvupósts

geta ekki verið virk samtímis.

background image

42