Nokia 6110 Navigator - Haldið utan um tengiliði

background image

Haldið utan um tengiliði

Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

.

Til að bæta við nýjum tengilið skaltu velja

Valkostir

>

Nýr tengiliður

. Fylltu út þá

reiti sem þú vilt og veldu

Lokið

.

Til að breyta upplýsingum um tengilið skaltu skruna að honum og velja

Valkostir

>

Breyta

.

Til að velja sjálfgefin númer og heimilisföng tengiliðs skaltu velja hann og síðan

Valkostir

>

Sjálfvalin

. Skrunaðu að sjálfgefna valkostinum og veldu

Á númer

.

Ef afrita á nöfn og númer af SIM-korti í tækið skaltu velja

Valkostir

>

SIM-tengiliðir

>

SIM-skrá

. Skrunaðu að nöfnunum sem þú vilt afrita, merktu

nöfnin og veldu

Valkostir

>

Afrita í Tengiliði

.

Til að afrita síma-, fax- eða símboðanúmer úr tengiliðum á SIM-kortið skaltu
skruna að þeim tengilið sem á að afrita og velja

Valkostir

>

Afrita

>

Á SIM-skrá

.

Til sjá lista yfir númer í föstu númeravali skaltu velja

Valkostir

>

SIM-tengiliðir

>

Teng. í föstu nr.vali

. Þessi stilling birtist einungis ef SIM-kortið styður það.

Þegar fast númeraval er virkt kann að vera hægt að hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er
forritað í tækið.