Nokia 6110 Navigator - Hringitónn valinn

background image

Hringitónn valinn

Þú getur sett hringitón (og hreyfimyndartón) við hvern tengilið eða hóp.

1. Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

.

2. Ef bæta á hringitón við tengilið skaltu velja tengiliðinn og síðan

Valkostir

>

Hringitónn

og viðeigandi hringitón.

Til að bæta hringitón við hóp skaltu skruna til hægri að hóplistanum og síðan
að tengiliðahóp. Veldu

Valkostir

>

Hringitónn

og hringitón hópsins.

Til að fjarlægja hringitóninn af einstaklingi eða hópi skaltu velja

Sjálfvalinn tónn

sem hringitón.