Nokia 6110 Navigator - Útvarpsaðgerðir

background image

Útvarpsaðgerðir

Til að stilla hljóðstyrkinn skaltu ýta á hljóðstyrkstakkana.

Veldu

eða

til að skruna að næstu eða fyrri stöð sem er vistuð. Takkarnir

eru óvirkir ef engar stöðvar hafa verið vistaðar.

background image

53

Þegar þú notar samhæft höfuðtól skaltu ýta á höfuðtólstakkann til að skruna
að næstu vistuðu stöð.

Til að vista stöðina sem er í gangi skaltu velja

Valkostir

>

Vista stöð

, forstillta

stöðu og slá inn heiti stöðvarinnar.

Til að stilla handvirkt á útvarpsstöð skaltu velja

Valkostir

>

Handvirk leit

.

Hægt er að hluta á úvarpið í bakgrunninum þegar farið er í biðstöðu með því
að velja

Valkostir

>

Spila í bakgrunni

.