Sjónræn þjónusta
Þjónustuveitan veitir upplýsingar um framboð, kostnað og áskrift að þjónustunni.
Til að sjá sjónrænt efni þeirrar stöðvar sem er í gangi skaltu velja
.
Ef auðkenni sjónrænu þjónustunnar er ekki vistað í stöðvalistanum þarftu
að slá það inn. Eftir að þú hefur slegið það inn skaltu velja
Í lagi
. Ef þú hefur ekki
auðkenni sjónrænu þjónustunnar skaltu velja
Sækja
til að komast í stöðvaskrána
(sérþjónusta).
Til að loka fyrir sendingu sjónræns efnis án þess að loka fyrir útvarpið skaltu
velja
Loka
.
Til að stilla ljósið og tímann þar til orkusparnaður verður virkur skaltu velja
Valkostir
>
Skjástillingar
.