Nokia 6110 Navigator - Hlustað á tónlist

background image

Hlustað á tónlist

Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum hljóðstyrk. Stöðug áraun af
háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu
þegar hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.

Til að hefja spilun eða gera hlé á henni skaltu ýta á skruntakkann Skipt er yfir
í fyrra eða næsta lag með því að skruna niður eða upp. Ýttu skruntakkanum
upp eða niður til að spóla hratt áfram eða til baka.

Til að sjá lista sem er í spilun skaltu velja

Valkostir

>

Opna ’Í spilun’

.

Til að fara aftur í biðstöðu og hafa tónlistarpilarann í bakgrunni skaltu ýta
á hætta-takkann.

Til að spilun laga sé endurtekin skaltu velja

Valkostir

>

Endurtaka

. Veldu

Öll lög

til að endurtaka öll lög sem eru í spilun,

Eitt

til að endurtaka lagið sem verið er

að spila

Óvirkt

til að lög séu ekki endurtekin.

Til að spila lög í handahófskenndri röð skaltu velja

Valkostir

>

Spilun af

handahófi

>

Virkt

.

background image

51

Hljóðstillingar

Til að stilla tóninn og setja inn hljóðáhrif skaltu velja

Valkostir

>

Hljóðstillingar

.

Tónjafnari

Til að að auka eða minnka tíðni meðan á spilun stendur og breyta því hvernig
tónlistin hljómar skaltu velja

Valkostir

>

Hljóðstillingar

>

Tónjafnari

.

Til að nota forstillingu skaltu skruna að henni og velja

Valkostir

>

Kveikja

.

Ný forstilling
1. Til að búa til nýja forstillingu skaltu velja

Valkostir

>

Ný forstilling

og slá

inn nafn stillingarinnar.

2. Til að fara úr einu tíðnisviði í annað skaltu skruna til vinstri eða hægri.

Til að auka eða minnka hljóð á tíðnisviði skaltu skruna upp eða niður.

3. Veldu

Til baka

.